Seiðlæti - Jörð

Copied!edit Lyrics
original text at lyrnow.com/2092604
Jörð

Alua

Hún kemur, eins og titrandi hlátur
Af ánægju, umhverfið kippist við
Fullhlaðin hlutum, í leiksins flæði
Það er svo gaman, hún elskar mig

Á einhverfu minni, hún opnar glugga
Þar þrumar allt ljósið, í eldingum inn
Sú glaðsæla tilfinning, á kæti
Stækkar mig stóra, ég get allt

Hún örfar mig áfram, til fleiri dáða
Hugmyndir í efnið, framkvæmi ég
Form eitt gaf hún mér, stórt og lítið
Hamingjuformið, í því er ég
 
0

Song Description:

edit soundcloud

SoundCloud:

edit soundcloud

More Seiðlæti lyrics

Seiðlæti - Snotra
Augu mín fá leyfi, til að sjá Það sem ósýnilegt er Allt lífið mitt, sameinast Hennar látprúðu tilvist Á vængjum hlutleysis, svíf ég Nakinn, med góðum gjöfum

Seiðlæti - Lofn
Fegurð hennar, í efninu birtast Sem slæða orku, umvefur allt Birtist í heimum, sýnileg öllum Góðmennskuljóminn, fyrir alla er Frjáls allra ferða, hvert sem er

Seiðlæti - Sága
Hún kemur sem töfrar, takmarkaleysis Í hringrás heimanna, hún óendanleg er Tár gleðinnar fljóta, húð mína væta Allt andrúmsloftið, leikvöllur minn er Hvar sem ég er, hvert

Seiðlæti - Vár
Hún heyrist í röddum, kristaltærum Allt umhverfið titrar, fyrirstaða enginn Hennar tónar mínir, allt í gegnum flæða Bylgjandi hreyfing, raddir mínar opnar Gosbrunnur

Seiðlæti - Bil
Opnaðu steinana Nýttu þér jurtirnar Hleyptu út dýrinu Ljósið fyrir ljósið Allt hennar flæði, kelar líkamann Augnabliksins, birtingu opnar Sýnir mér sigur, lengingu

Seiðlæti - Gná
Ég takmarka ekkert, enga hugsun Tek á móti, því sem ætlað er mér Beint í opin, kjarna ljóssins Þangað sem ekkert, ekkert auga sér Gnæfi ég yfir, hátt, ennþá hærra

Seiðlæti - Hlín
Uppfull mín orka, endalaus kraftur Gef ég mér ást, til að gefa þér Vatnið flæðir, volgt um mig alla Örugg er ég, móður minni í Aðdáun sú, sem lífið á skilið Gerir mig

Seiðlæti - Sjöfn
Ljúft upp í gegnum, ástina áfram Uppfyllir hún, mínar innstu þrár Langanir loga, vid bragðið ljúfa Lífsins ég nýt, og þess að vera hér Í sjálfsvirðingu minni, er ég

Seiðlæti - Sól
Lós Í sólstöfum hennar, opnast mitt hjarta Dásemdarflæði, myrkrið er ljós Umbreyting sú, sem í mig hún setur Fegurð skapar, í syndandi ljósi Það sem mig

Seiðlæti - Vor
Vör Sem öndun lífsins, birtist hún öllu Launhelgar ritar, hafi ég spurt Létt eins og fiðrið, kelar hún lífið Sem fjöður visku, veitir hún svör Allt hún mér opnar,